Comet football smáforritið er staður fyrir þjálfara að gera leikskýrslurnar sínar. Þar er einnig dagatal og hægt að hafa yfirsýn yfir næstu leiki.
Í Comet football er einnig hægt að stjórna lifandi leikatburðum sem fer í smáforrit sem heitir KSÍ.
Tungumálið sem er í Comet football er tungumálið sem þú notar fyrir símann þinn.
Hérna er hægt að lesa meira um forritið á ensku á síðu Comet COMET Football Apps
Athugasemdir
0 comments
Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.