1. Byrjið á https://comet.ksi.is/mycomet/private/dashboard

2. Smellið á "Félagið mitt"

3. Smellið á "Leikmenn"

4. Smellið á "Ný skráning"

5. Leitið að leikmanninum, hér þarf að fylla í þrjá reiti til að geta smellt á "Search". Til dæmis eiginnafn, kenninafn og fæðingardag.

6. Smellið á "Search"

7. Veljið leikmanninn.
ATH. Ef ekkert kemur upp, gangið úr skugga um að nöfn og fæðingardagur sé rétt. Þessar leiðbeiningar eru einungis fyrir innlend félagaskipti.

8. Smellið á "Next"

9. Smellið á "Skráningartegund"

10. Veljið "Félagaskipti"

11. Veljið "Fótbolti"
ATH. Þessar leiðbeiningar eru einungis fyrir áhugaleikmenn (án samnings eða með sambandssamning), og eiga einungis við þegar engar greiðslur fara á milli félaganna.

12. Smellið á "Vista"

13. Smellið á "Vista"

14. Smellið hér

15. Smellið á "Velja" og hlaðið upp samþykki leikmanns.

16. Smellið á "Next"

17. Smellið á "Sendu inn"

18. Smellið á "Vista"
ATH. Að þessu loknu fá yfirumsjónaraðilar fyrra félags tölvupóst þar sem þeir eru beðnir um að binda enda á fyrri skráningu leikmannsins í Comet svo hægt sé að skrá hann í nýja félagið. Þegar fyrra félag hefur endað skráninguna bíða félagaskiptin samþykkis frá KSÍ. Ef eitthvað er ekki í lagi berast skilaboð til yfirumsjónaraðila félagsins.

19. ATH. Þessar leiðbeiningar eru fyrir fyrra félag leikmannsins. Yfirumsjónaraðilar fá tölvupóst eins og þennan hér fyrir neðan.
Smellið á "HERE", sem leiðir þig inn í Comet. Ef þú ert ekki skráður/skráð inn þarf að gera það.

20. Ef félagið samþykkir félagaskiptin, smellið þá á örina við hliðina á "STAÐFEST"

21. Veljið "ENDA SKRÁNINGU" ("HÆTTA", á myndinni)

22. Smellið á "check"
Að þessu loknu er skráningin útrunnin og hægt er að skrá leikmanninn í nýtt félag. Félagaskiptin bíða samþykkis frá KSÍ.

Made with Scribe
Athugasemdir
0 comments
Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.